Færsluflokkur: Ferðalög

Eldra fólk oft ekkert betra

Ég var nú stödd á ónefndu tjaldsvæði í fyrrasumar ásamt fjölskyldunni og það voru sko ekki unglingarnir sem héldu vöku fyrir tjaldsvæðisgestum heldur hópur eldri borgara sem mundu ekki hvað þeir hétu sökum ölæðis. Auðvitað kemur unga fólkið oftar á tjaldsvæði til þess eins að skemmta sér en oft er eldra fólkið ekkert betra því þetta er ekki í fyrsta skipti sem miðaldra fólk eða eldra heldur vöku fyrir öðrum gestum sem gjarnan vilja taka daginn snemma þannig að spurningin er hverjar aldurstakmarkanir eigi að vera og hvort það þurfi ekki bara að takmarka tjaldsvæði við barnafólk og banna alla aðra sem hugsanlega geta valdið truflun. En hvar eiga þá vondir að vera
mbl.is Tjaldstæðin ekki fyrir alla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband